Skip to content

Flísar

Gólfflísar eru eitt af sterkustu gólfefnum sem til eru, með framúrskarandi rispuvörn, vatnsheldar, viðhaldslausar, auðveldar að þrífa og upplitast ekki.  Svo skemmir heldur ekki að þær eru fáanlegar í fjölmörgum stærðum og áferðum.